Um Costner

Costner er sprotafyrirtæki sem sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum innan menntageirans. Hugmyndafræðin snýr að því að veita kennurum miðlæga sýn yfir gengi nemenda í ýmsum námstengdum forritum. Þannig geta slík forrit nýst betur í námsmat og persónumiðaða kennslu. Costner býður upp á Kafteininn auk námstengdu forritin Málfarann, Fróða og Prím. Auk þess eru námsforrit frá öðrum fyrirtækjum aðgengileg í Kafteininum.

Fyrir frekari upplýsingar um vöruna okkar, Kafteininn

Samstarfsaðilar